Íslensk málstöđ

ORĐABANKI ÍSLENSKRAR MÁLSTÖĐVAR

Nýyrđadagbók

Nýyrđadagbók Íslenskrar málstöđvar hefur ađ geyma nýyrđi af ýmsum toga sem rekiđ hefur á fjörur málstöđvarinnar og Íslenskrar málnefndar. Langflest ţessara orđa hafa komiđ fram í tengslum viđ málfarsráđgjöf í síma. Nýyrđadagbókin er ţví ekki afrakstur skipulegrar orđtöku úr nútímamáli. Dagbókin var síđast fćrđ inn í birtingarhluta orđabankans 5. febrúar 2003.
Tölvupóstfang Nýyrđadagbókar Íslenskrar málstöđvar: agustath@islenskan.is

8. febrúar 2005  Ágústa Ţorbergsdóttir