Íslensk málstöđ

ORĐABANKI ÍSLENSKRAR MÁLSTÖĐVAR

Dóra Hafsteinsdóttir. 2002. Matarorđ úr jurtaríkinu. Íslenska, danska, enska, finnska, franska, ítalska, latína, norska, spćnska, sćnska, ţýska. (Eingöngu til rafrćn útgáfa.) Íslensk málstöđ. Safniđ er enn í vinnslu og notendur ţess eru vinsamlegast beđnir ađ senda málstöđinni athugasemdir sínar.

Viđ gerđ matarorđasafnsins var í byrjun einkum stuđst viđ drög ađ kryddorđasafni fyrrverandi Orđanefndar um mat og matargerđ sem nefndin lét góđfúslega í té fyrir tilstilli Guđrúnar Kvaran. Viđ val á íslenskum uppflettiorđum var helsta heimildin Matarást, alfrćđibók um mat og matargerđ eftir Nönnu Rögnvaldardóttur. Ţetta var hvort tveggja ómetanlegur stuđningur sem vert er ađ ţakka.

Vinsamlegast vitniđ til skrárinnar á eftirfarandi hátt:

Dóra Hafsteinsdóttir. 2002. Matarorđ úr jurtaríkinu. [rafrćn útgáfa]. Orđabanki Íslenskrar málstöđvar [http://www.ismal.hi.is/ob]. Íslensk málstöđ, Reykjavík

Heimildir:

Tölvupóstur til ritstjóra Matarorđa úr jurtaríkinu

11. september 2012  Ágústa Ţorbergsdóttir