ÍSLENSK MÁLSTÖÐ

Landaheiti og höfuðstaðaheiti

 

Aths. Í fjórða dálki eru aðeins tilgreindir þeir erlendu höfuðstaðir sem eru á lista utanríkisráðuneytisins um íslenskar sendiskrifstofur.

 

Land

Íbúar

(ft.)

Lýsingarorð (kk.et.)

Höfuðstaður  

Afganistan

Afganar

afganskur

 

Albanía

Albanar

albanskur

Tírana

Alsír

Alsíringar

alsírskur

Algeirsborg

Andorra

Andorramenn

andorrskur

Andorra la Vella

Angóla

Angólamenn

angólskur

Lúanda

Angvilla

 

 

 

Antígva og Barbúda

Antígvamenn

antígskur

 

Argentína

Argentínumenn

argentínskur

Búenos Aíres

Armenía

Armenar

armenskur

Jerevan

Arúba

 

 

 

Aserbaídsjan

Aserar

aserskur

Bakú

Austur-Kongó

Austur-Kongómenn

austurkongóskur

 

Austurríki

Austurríkismenn

austurrískur

Vín

Austur-Tímor

Austur-Tímorar

austurtímorskur

 

Álandseyjar 1)

Álendingar

álenskur

 

Ástralía

Ástralar

ástralskur

Canberra

Bahamaeyjar

Bahameyingar

bahameyskur

Nassá

Bandaríkin 2)

Bandaríkjamenn

bandarískur

Washington

Bandaríska Samóa

 

 

 

Bangladess

Bangladessar

bangladesskur

 Dakka

Barbados

Barbadosar

barbadoskur

Bridgetown

Barein

Bareinar

bareinskur

Manama

Belgía

Belgar

belgískur

Brussel

Belís

Belísar

belískur

 

Benín

Benínar

benínskur

 

Bermúdaeyjar

 

 

 

Bosnía og Hersegóvína

Bosníumenn

bosnískur

Sarajevó

Botsvana

Botsvanamenn

botsvanskur

Gaborone

Bouvet-eyja

 

 

 

Bólivía

Bólivíumenn

bólivískur

 

Brasilía

Brasilíumenn

brasilískur

Brasilía

Bresku Indlandshafseyjar

 

 

 

Bretland

Bretar

breskur

London 32)

Brúnei

Brúneimenn

brúneiskur

 

Búlgaría

Búlgarar

búlgarskur

Sofía

Búrkína Fasó

Búrkínar

búrkínskur

Ouagadougou

Búrúndí

Búrúndar

búrúndískur

 

Bútan

Bútanar

bútanskur

 

Cayman-eyjar

 

 

 

Chile 3)

Chile-menn 13)

chileskur 24)

Santíagó

Cooks-eyjar

 

 

 

Danmörk

Danir

danskur

Kaupmannahöfn

Djíbútí

Djíbútar

djíbútískur

 

Dóminíka

Dóminíkumenn

dóminískur

 

Dóminíska lýðveldið

Dóminíkar

dóminískur

Santo Domingo

Egyptaland 4)

Egyptar 14)

egypskur 25)

Kaíró

Eistland

Eistlendingar 15)

eistneskur

Tallinn

Ekvador

Ekvadorar

ekvadorskur

Quito

El Salvador

Salvadorar

salvadorskur

San Salvador

England

Englendingar

enskur

 

Erítrea

Erítreumenn

erítreskur

 

Eþíópía 5)

Eþíópíumenn 16)

eþíópískur 26)

Addis Ababa

Falklandseyjar

 

 

 

Filippseyjar

Filippseyingar

filippseyskur

Maníla

Finnland

Finnar

finnskur

Helsinki 33)

Fídjieyjar

Fídjeyingar

fídjeyskur

 

Fílabeinsströndin

Fílabeinsstrendingar

 

 

Frakkland

Frakkar

franskur

París

Franska Gvæjana

 

 

 

Franska Pólýnesía

 

 

 

Frönsku suðlægu landsvæðin

 

 

 

Færeyjar

Færeyingar

færeyskur

Þórshöfn

Gabon

Gabonar

gabonskur

 

Gambía

Gambar

gambískur

 

Gana

Ganverjar

ganverskur

Akkra

Georgía

Georgíumenn

georgískur

Tíblisi

Gíbraltar

 

 

Gíbraltar

Gínea

Gínear

gíneskur

 

Gínea-Bissá

Bissáar

bissáskur

 

Grenada

Grenadamenn

grenadískur

St. George’s

Grikkland

Grikkir

grískur

Aþena

Grænhöfðaeyjar

Grænhöfðeyingar

grænhöfðeyskur

Praía

Grænland

Grænlendingar

grænlenskur

Nuuk

Gvadelúpeyjar

 

 

 

Gvam

 

 

 

Gvatemala

Gvatemalamenn

gvatemalskur

Gvatemala

Gvæjana

Gvæjanamenn

gvæjanskur

 

Haítí

Haítar

haítískur

 

Heard og McDonalds-eyjar

 

 

 

Holland

Hollendingar

hollenskur

Haag

Hollensku Antillur

 

 

 

Hondúras

Hondúrar

hondúrskur

Tegucigalpa

Hong Kong

Hong Kong-menn

hongkongskur

 

Hvíta-Rússland

Hvít-Rússar

hvítrússneskur

 

Indland

Indverjar

indverskur

Nýja-Delí

Indónesía

Indónesar

indónesískur

Djakarta

Írak

Írakar

írakskur

Bagdad

Íran

Íranar

íranskur

Teheran

Írland

Írar

írskur

Dublin 34)

Ísland

Íslendingar

íslenskur

Reykjavík

Ísrael

Ísraelar

ísraelskur

Tel Avív

Ítalía

Ítalir

ítalskur

Róm

Jamaíka

Jamaíkar

jamaískur

Kingston

Japan

Japanar

japanskur

Tókýó

Jemen

Jemenar

jemenskur

Aden

Jólaey

 

 

 

Jómfrúaeyjar

 

 

 

Jórdanía

Jórdanar

jórdanskur

Amman

Kambódía

Kambódíumenn

kambódískur

 

Kamerún

Kamerúnar

kamerúnskur

 

Kanada

Kanadamenn

kanadískur

Ottawa

Kasakstan

Kasakar

kasakskur

 

Katar

Katarar

katarskur

Doha

Kenía 6)

Keníumenn

kenískur

Naíróbí

Kirgisistan

Kirgisar

kirgiskur

Bishkek

Kína

Kínverjar

kínverskur

Peking

Kíribatí

Kíribatar

kíribatískur

 

Kongó   =>

Austur-Kongó

(þar er Kinshasa);

Vestur-Kongó

(þar er Brazzaville)

 

 

 

Kostaríka

Kostaríkumenn

kostarískur

San José

Kókoseyjar

 

 

 

Kólumbía

Kólumbíumenn

kólumbískur

Bógóta

Kómoreyjar

Kómoreyingar

kómoreyskur

 

Kórea =>

Norður-Kórea;

Suður-Kórea

 

 

 

Króatía

Króatar

króatískur

Zagreb

Kúba

Kúbumenn 17)

kúbverskur

Havana

Kúveit

Kúveitar

kúveiskur

Kúveit

Kýpur 7)

[Kýpurlýðveldið og

Norður-Kýpur]

Kýpverjar 18)

kýpverskur 27)

Nikósía

Laos

Laosar

laoskur

 

Lesótó

Lesótómenn

lesótóskur

Maserú

Lettland

Lettar

lettneskur

Ríga

Liechtenstein

Liechtensteinar

liechtensteinskur

Vaduz

Litháen

Litháar

litháískur

Vilníus

Líbanon

Líbanar

líbanskur

Beirút

Líbería

Líberíumenn

líberískur

 

Líbía

Líbíumenn

líbískur

 

Lúxemborg

Lúxemborgarar

lúxemborgskur

Lúxemborg

Madagaskar

Madagaskar

madagaskur

 

Makaó

 

 

 

Makedónía

Makedóníumenn

makedónskur

Skopje

Malasía

Malasar

malasískur

Kúala Lúmpúr

Malaví

Malavar

malavískur

Lílongve

Maldíveyjar

Maldíveyingar

maldíveyskur

Male

Malí

Malímenn

malískur

 

Malta

Möltumenn 19)

maltneskur 28)

Valetta

Marokkó

Marokkómenn

marokkóskur

Rabat

Marshall-eyjar

Marshall-eyingar

marshall-eyskur

 

Martiník

 

 

 

Mayotte

 

 

 

Máritanía

Máritanar

máritanskur

 

Máritíus

Máritíusmenn

máritískur

 

Mexíkó

Mexíkómenn 20)

mexíkóskur

Mexíkó

Mið-Afríkulýðveldið

Mið-Afríkumenn

miðafrískur

 

Miðbaugs-Gínea

Miðbaugs-Gíneumenn

miðbaugsgíneskur

 

Míkrónesía

Míkrónesíumenn

míkrónesískur

 

Mjanmar 8)

Mjanmarar 21)

mjanmarskur 29)

 

Moldóva 9)

Moldóvar 22)

moldóvskur 30)

Kisínev

Mongólía

Mongólíumenn

mongólskur

Úlan Bator

Montserrat

 

 

 

Mónakó

Mónakómenn

mónakóskur

Mónakó

Mósambík

Mósambíkar

mósambískur

Mapútó

Namibía

Namibíumenn

namibískur

Windhoek

Nárú

Nárúar

nárúskur

 

Nepal

Nepalar

nepalskur

Katmandú

Niue

 

 

 

Níger

Nígermenn

nígerskur

Níamey

Nígería

Nígeríumenn

nígerískur

Lagos

Níkaragva

Níkaragvamenn

níkaragskur

Managva

Norður-Írland

Norður-Írar

norðurírskur

 

Norður-Kórea

Norður-Kóreumenn

norðurkóreskur

Pjongjang

Norður-Maríanaeyjar

 

 

 

Noregur

Norðmenn

norskur

Ósló

Norfolkeyja

 

 

 

Nýja-Kaledónía

 

 

 

Nýja-Sjáland

Nýsjálendingar

nýsjálenskur

Wellington

Óman

Ómanar

ómanskur

Múskat

Pakistan

Pakistanar

pakistanskur

Islamabad

Palá

 

 

 

Palestína

Palestínumenn

palestínskur

 

Panama

Panamamenn

panamskur

Panama

Papúa Nýja-Gínea

Papúamenn

papúskur

 

Paragvæ

Paragvæjar

paragvæskur

 

Páfagarður 10)

 

 

 

Perú

Perúmenn

perúskur

Líma

Pitcairn

 

 

 

Portúgal

Portúgalar

portúgalskur

Lissabon

Pólland

Pólverjar

pólskur

Varsjá

Púertó Ríkó

 

 

 

Réunion

 

 

 

Rúanda

Rúandamenn

rúandskur

 

Rúmenía

Rúmenar

rúmenskur

Búkarest

Rússland

Rússar

rússneskur

Moskva

Salómonseyjar

Salómonseyingar

salómonseyskur

 

Sambía

Sambíumenn

sambískur

 

Sameinuðu arabísku furstadæmin

 

 

 

Samóa 11)

Samóamenn23)

Samóskur31)

 

San Marínó

 

 

San Marínó

Sankti Helena

 

 

 

Sankti Kristófer og Nevis 12)

 

 

 

Sankti Lúsía

 

 

 

Sankti Pierre og Miquelon

 

 

 

Sankti Vinsent og Grenadíneyjar

 

 

 

Saó Tóme og Prinsípe

 

 

 

Sádi-Arabía

Sádi-Arabar

sádiarabískur

Jedda

Senegal

Senegalar

senegalskur

 

Serbía

Serbar

serbneskur

Belgrad

Seychelles-eyjar

Seychelles-eyingar

seychelles-eyskur

Viktoría

Simbabve

Simbabvemenn

simbabveskur

 

Singapúr

Singapúrar

singapúrskur

Singapúr

Síerra Leóne

Síerra Leóne-menn

síerraleónskur

 

Skotland

Skotar

skoskur

 

Slóvakía

Slóvakar

slóvakískur

Bratislava

Slóvenía

Slóvenar

slóvenskur

Ljúblíana

Smáeyjar Bandaríkjanna

 

 

 

Sómalía

Sómalar

sómalískur

Mógadisjú

Spánn

Spánverjar

spænskur

Madríd

Srí Lanka

Srí Lanka-menn

srílankskur

Kólombó

Suður-Afríka

Suður-Afríkumenn

suðurafrískur

Pretoría

Suður-Georgía og Suður-Sandvíkureyjar

 

 

 

Suður-Kórea

Suður-Kóreumenn

suðurkóreskur

Seúl

Suðurskautslandið

 

 

 

Súdan

Súdanar

súdanskur

 

Súrínam

Súrínamar

súrínamskur

 

Svalbarði og

Jan Mayen

 

 

 

Svartfjallaland

Svartfellingar

svartfellskur

 

Svasíland

Svaslendingar

svaslenskur

Mbabane

Sviss

Svisslendingar

svissneskur

Bern

Svíþjóð

Svíar

sænskur

Stokkhólmur

Sýrland

Sýrlendingar

sýrlenskur

 

Tadsjikistan

Tadsjikar

tadsjikskur

 

Taíland

Taílendingar

taílenskur

Bangkok

Taívan

Taívanar

taívanskur

 

Tansanía

Tansanar

tansanískur

Dar es Salaam

Tékkland

Tékkar

tékkneskur

Prag

Tonga

Tongverjar

tongverskur

 

Tógó

Tógómenn

tógóskur

Lomé

Tókelá

 

 

 

Trínidad og Tóbagó

Trínidadar

trínidadískur

 

Tsjad

Tsjadar

tsjadneskur

 

Tsjetsjenía

Tsjetsjenar

tsjetsjenskur

 

Turks- og Caicos-eyjar

 

 

 

Túnis

Túnisar

túniskur

Túnis

Túrkmenistan

Túrkmenar

túrkmenskur

Askabad

Túvalú

Túvalúar

túvalúskur

 

Tyrkland

Tyrkir

tyrkneskur

Ankara

Ungverjaland

Ungverjar

ungverskur

Búdapest

Úganda

Úgandamenn

úgandskur

Kampala

Úkraína

Úkraínumenn

úkraínskur

Kíev

Úrúgvæ

Úrúgvæjar

úrúgvæskur

Montevídeó

Úsbekistan

Úsbekar

úsbekskur

Taskent

Vanúatú

Vanúatúar

vanúatúskur

 

Venesúela

Venesúelamenn

venesúelskur

Karakas

Vestur-Kongó

Vestur-Kongómenn

vesturkongóskur

 

Vestur-Sahara

 

 

 

Víetnam

Víetnamar

víetnamskur

Hanoí

Wales

Wales-menn

velskur

 

Wallis- og Fútúnaeyjar

 

 

 

Þýskaland

Þjóðverjar

þýskur

Berlín

 

 

 

 

1) Eða Áland

13) Eða Sílemenn

24) Eða síleskur

32) Eða Lundúnir

2) Eða Bandaríki Norður-Ameríku

14) Eða Egiptar

25) Eða egipskur

33) Eða Helsingfors

3) Eða Síle

15) Eða Eistar

26) Eða etíópískur

34) Eða Dyflinn

4) Eða Egiptaland

16) Eða Etíópíumenn

27) Eða kípverskur

 

5) Eða Etíópía

17) Eða Kúbverjar

28) Eða maltverskur

 

6) Kv. eða hk.

18) Eða Kípverjar

29) Eða burmneskur

 

7) Eða Kípur

19) Eða Maltverjar

30) Eða moldavískur

 

8) Eða Burma

20) Eða Mexíkóar

31) Eða vestursamóskur

 

9) Eða Moldavía

21) Eða Burmamenn

 

 

10) Eða Vatíkanið

22) Eða Moldavar

 

 

11) Eða Vestur-Samóa

23) Eða Vestur-Samóamenn

 

 

12) Eða Sankti Kitts og Nevis

 

 

 

 

Samþykkt á fundi í stjórn Íslenskrar málnefndar 10. maí 2005.